Um

Þetta er Brandarabloggið. Hér verða reglulega settir inn brandarar og skemmtisögur af ýmsu tagi, allt saman stolið og staðfært héðan og þaðan. Hverjum sem er er heimilt að afrita brandara sem hér birtast og birta þá á öðrum vettvangi, s.s. á öðrum bloggsíðum, Fésbókarsíðum og á prenti, enda líta umsjónarmenn síðunnar ekki á brandarana sem höfundarréttarvarið efni.

Getið endilega heimilda ef þið fáið brandara héðan að láni og hjálpið þar með öðrum við að taka þátt í gríninu.

Lesendur sem vilja senda inn efni á þennan vef mega gjarnan senda brandara á netfangið brandarabloggid@gmail.com.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: