Sarpur | Brúðkaup RSS feed for this section

2866.

26 Júl

Fyrsta orð brúðarinnar morguninn eftir brúðkaupsnóttina:

Holland: Hank, ertu ennþá sofandi?
Frakkland: C’est tout, Chérie?
Bretland: Líður þér betur núna?
Rússland: Ígor, ertu lifandi

Auglýsingar

2777.

9 Júl

„Hefurðu heyrt að Gyða er að fara að giftast lækninum sem tók af henni röntgenmyndimar eftir bílslysið í fyrra?“

„Já, það kemur mér ekki á óvart. Hann er sá eini sem hefur getað séð eitthvað í kollinum á henni.“

2769.

9 Júl

„Veistu hver refsingin er fyrir tvíkvæni?“

„Já, tvær tengdamömmur.“

2760.

9 Júl

„Heldurðu að það boði ógæfu að fresta brúðkaupinu sínu?“

„Ekki ef maður gerir það stöðugt.“

2744.

8 Júl

„Eru gáfaðir menn góðir eiginmenn?“

„Gáfaðir menn gifta sig ekki.“

2739.

8 Júl

„Mig langar til að giftast dóttur þinni.“

„Af hverju ertu að trúa mér fyrir vandræðum þínum?“

2730.

8 Júl

„Ég var að frétta að Steingrímur ætlaði að fara að gifta sig.“

„Gott á hann. Mér hefur aldrei fallið við þann náunga.“